Markaðsyfirráð


Markaðsráðandi staða

Landsvirkjun sektuð vegna alvarlegra brota á samkeppnislögum

Samkeppniseftirlitið hefur í dag birt ákvörðun um að leggja 1,4 milljarð króna sekt á Landsvirkjun. Eftir ítarlega rannsókn hefur Samkeppniseftirlitið komist að þeirri niðurstöðu að Landsvirkjun hafi með alvarlegum hætti misnotað markaðsráðandi stöðu sína með verðlagningu á raforku í útboðum Landsnets á árunum 2017 til 2021. 

Lesa meira

Heildsala og dreifing Símans hf. á ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu

Samkeppniseftirlitið hefur í dag tekið ákvörðun nr. 2/2024 um heildsölu og dreifingu Símans hf. á ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.


Tengt efni