Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kvörtun Vélás hf. vegna Vegagerðar Ríkisins

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 15/1994
 • Dagsetning: 8/6/1994
 • Fyrirtæki:
  • Vegagerðin
  • Vélás hf
 • Atvinnuvegir:
  • Byggingarþjónusta
  • Útboð framkvæmda
 • Málefni:
  • Samkeppni og hið opinbera
 • Reifun

  Kvartað var yfir því að Vélás hafi ekki fengið tiltekið verkefni hjá Vegagerðinni þrátt fyrir að hafa verið með lægsta tilboð í verkið. Samkeppnisráð taldi að ekki væri annað séð en að fyrirtækið hafi sætt almennu mati við val á verktökum og ekki hefði verið sýnt fram á að höfnun Vegagerðarinnar færi gegn ákvæðum samkeppnislaga.