Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kaup FoodCo hf. á öllu hlutafé í Shiraz ehf.

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 35/2011
 • Dagsetning: 7/11/2011
 • Fyrirtæki:
  • FoodCo hf.
  • Shiraz ehf.
 • Atvinnuvegir:
  • Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
  • Matvörur
 • Málefni:
  • Samrunamál
 • Reifun

  Þann 21. október 2011 barst Samkeppniseftirlitinu samrunaskrá þar sem fram kemur að FoodCo hf. (hér eftir FoodCo) hafi keypt allt hlutafé í félaginu Shiraz ehf. (hér eftir Shiraz). Tilkynningunni fylgdi samrunaskrá þar sem fram kemur að samrunaaðilar telji samrunann falla undir 6. mgr. 17. gr. a samkeppnislaga og b. lið 7. gr. reglna Samkeppniseftirlitsins nr. 684/2008 um tilkynningu og málsmeðferð í samrunamálum.

  Samkeppniseftirlitið telur að ekki sé ástæða til að aðhafast frekar vegna umrædds samruna á grundvelli 17. gr. samkeppnislaga.