Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kaup N1 ehf. á rekstri og eignum fjögurra veitingastaða Skyrboozt ehf

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 29/2020
 • Dagsetning: 17/7/2020
 • Fyrirtæki:
  • N1 hf.
  • Skyrboozt ehf.
 • Atvinnuvegir:
  • Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
 • Málefni:
  • Samrunamál
 • Reifun

  Samkeppniseftirlitið hafði til skoðunar kaup N1 ehf. á rekstri og eignum fjögurra veitingastaða Skyrboozt ehf. Var það mat Samkeppniseftirlitsins að samrunaaðilar starfa ekki á sama markað og af þeim sökum muni engin lárétt samþjöppun verða vegna samrunans á mörkuðum málsins. Þá var það einnig mat Samkeppniseftirlitsins að staða N1 á markaði fyrir útleigu atvinnuhúsnæðis kalli ekki á íhlutun í þessu máli.