Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Álit

Erindi Bandalags sjálfstæðra leikhúsa um samkeppnisskilyrði á leikhúsmarkaði

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 1/2001
 • Dagsetning: 5/3/2001
 • Fyrirtæki:
  • Bandalag sjálfstæðra leikhúsa
 • Atvinnuvegir:
  • Mennta- og menningarmál
 • Málefni:
  • Samkeppni og hið opinbera
 • Reifun

  Óskað var afstöðu m.a. til þess hvort atvinnuleikhús hefðu brotið samkeppnislög með því að nýta opinbera styrki til undirboða á leikhúsmarkaði þar sem samkeppni ríkti. Einnig var óskað mats á því hvort ríki og borg mismunuðu aðilum í leikhúsrekstri. Beindi samkeppnisráð þeim tilmælum til menntamálaráðherra að hann beitti sér fyrir endurmati á opinberri aðstoð við leikhúsrekstur. Leitað yrði leiða til þess að samræma betur hin menningarlegu og listrænu markmið sem að væri stefnt og markmið samkeppnislaga um að opinberir styrkir röskuðu ekki samkeppni á leikhúsmarkaði.  

Tengt efni

Fréttir og tilkynningar