Pistlar: Halldór Hallgrímsson Gröndal

30.11.2023 Halldór Hallgrímsson Gröndal Tómas Aron Viggósson : Um forviðræður samrunamála og fullnægjandi samrunatilkynningar

5/2023

Þannig geta forviðræður gagnast samrunaaðilum verulega enda kann að felast mikill ávinningur af því að leggja grundvöll samrunamáls með tilkynningu í samstarfi við Samkeppniseftirlitið. Miklir hagsmunir eru af því að samrunatilkynning innihaldi allar þær upplýsingar sem þörf er á þegar að innsendingu kemur, en fullnægjandi samrunatilkynning markar upphaf þeirra tímafresta sem Samkeppniseftirlitið hefur til að rannsaka samruna.