Pistlar: Steingrímur Ægisson

8.4.2024 Steingrímur Ægisson : Samkeppni á áætlunarflugi til og frá Íslandi hefur verið þjóðfélaginu öllu til mikilla hagsbóta

Pistill 3/2024

Samkeppni flugfélaga með heimahöfn hér hefur síðan vakið áhuga og skapað aðstæður fyrir erlend flugfélög að fljúga hingað til lands. Samkeppni sem erlendu flugfélögin veita er mikilvæg, en er brothætt því áætlanir þeirra breytast hratt í takt við aðstæður hverju sinni. 

21.12.2023 Sigrún Eyjólfsdóttir Steingrímur Ægisson : Samkeppni á raforkumarkaði og staða almennings í landinu

6/2023

Mikilvægt er því að allar aðgerðir sem ráðist er í nú miði eins og kostur er að því að auka samkeppni, þar á meðal að skerða ekki tækifæri minni og nýrri aðila á markaðnum til þess að keppa við stærri aðila.