Pistlar: Páll Gunnar Pálsson

20.10.2021 Páll Gunnar Pálsson : Til hvers samkeppniseftirlit?

Pistill nr. 8/2021

Ræða Páls Gunnars Pálssonar á fundi verðlagseftirlits ASÍ og Neytendasamtakanna um samkeppnis- og neytendamál

28.4.2021 Páll Gunnar Pálsson : Samkeppniseftirlitið og hagsmunir af beitingu samkeppnislaga

Pistill nr. 7/2021

Undanfarnar vikur hefur vaknað opinber umræða um samkeppnismál og samkeppniseftirlit. Hefur sú umræða spannað beitingu samkeppnislaga í landbúnaði, sjávarútvegi og verslunarrekstri, samkeppni í innviðum fjarskipta og gagnrýni á málsmeðferð og starfsemi Samkeppniseftirlitsins, svo eitthvað sé nefnt.

18.2.2021 Páll Gunnar Pálsson : Af hagsmunum bænda og kjötafurðastöðva

Pistill nr. 3/2021

Erna Bjarnadóttir, hagfræðingur Mjólkursamsölunnar, beindi til mín spurningu í grein sinni á mánudaginn sem ég svaraði góðfúslega í fyrradag. Í gær birti Erna svo nýja grein þar sem hún túlkar og leggur dóm á svar mitt, til hægðarauka fyrir lesendur

16.2.2021 Páll Gunnar Pálsson : Landbúnaður og samkeppni

Pistill nr. 2/2021

Erna Bjarnadóttir beinir til mín spurningu í grein sem hún skrifaði í gær á visir.is, undir yfirskriftinni Samkeppniseftirlitið og landbúnaður. Mér er það bæði ljúft og skylt að verða við beiðni Ernu

11.2.2021 Páll Gunnar Pálsson : Sókn er besta vörnin – verndarstefna skaðar atvinnulíf og almenning

Pistill nr. 1/2021

Ræða Páls Gunnars Pálssonar á opnum fundi Félags atvinnurekenda (streymi) um samkeppnina eftir heimsfaraldur

10.11.2020 Páll Gunnar Pálsson : Skýrsla OECD um samkeppnismat á umgjörð ferðaþjónustu og byggingariðnaðar

Pistill nr. 7/2020

Ræða Páls Gunnars Pálssonar, forstjóra Samkeppniseftirlitsins, á fundi atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis í Hörpu

14.4.2020 Páll Gunnar Pálsson : Eftirlit með sáttum og skipun kunnáttumanns

Pistill nr. 4/2020

Í ritstjórnargrein Viðskiptablaðsins (Óðni) í þessari viku er gerð að umtalsefni aðkoma Samkeppniseftirlitsins að skipan og störfum kunnáttumanns sem starfar samkvæmt sátt N1/Festi við Samkeppniseftirlitið vegna samruna fyrirtækjanna á árinu 2018

19.3.2020 Páll Gunnar Pálsson : Samrunar í ferðaþjónustu

Pistill nr.3/2020

Í tengslum við umfjöllun Fréttablaðisins (Markaðnum) í síðustu viku um samruna í ferðaþjónustu tók Samkeppniseftirlitið saman upplýsingar um meðferð samrunamála á þessu sviði.

5.7.2019 Páll Gunnar Pálsson : Virkari samkeppni heima leiðir til meiri samkeppnishæfni út á við

Pistill nr. 10/2019

Norrænu samkeppniseftirlitin hafa kynnt þá sameiginlegu afstöðu sína að festa í úrlausn samrunamála, í samræmi við núgildandi reglur á Evrópska efnahagssvæðinu, sé besta leiðin til þess að tryggja samkeppnishæfni innlendra fyrirtækja gagnvart erlendum og evrópskra fyrirtækja gagnvart alþjóðlegum.

21.3.2019 Páll Gunnar Pálsson : Betra regluverk fyrir atvinnulífið – samkeppnismat OECD

Pistill nr. 4/2019

Ræða Páls Gunnars Pálssonar, forstjóra Samkeppniseftirlitsins, á fundi ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra þann 21. mars 2019

19.3.2019 Páll Gunnar Pálsson : EES í aldarfjórðung – Frjáls samkeppni

Pistill nr. 3/ 2019

Ræða Páls Gunnars Pálssonar, forstjóra Samkeppniseftirlitsins, á fundi Sendinefndar Evrópusambandsins, Alþjóða- og Evrópuréttarstofnunar HR og Samkeppniseftirlitsins

Síða 1 af 4