Pistlar

6.12.2019 : Samkeppni styður heimsmarkmiðin

Í september árið 2015 voru heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna (un.is/heimsmarkmidin) samþykkt af fulltrúum allra aðildarríkjanna en þau taka til 17 markmiða sem miða öll að sjálfbærri þróun. Íslensk stjórnvöld vinna nú að innleiðingu markmiðanna en eitt af fimm meginþemum þeirra er hagsæld.

5.7.2019 : Virkari samkeppni heima leiðir til meiri samkeppnishæfni út á við

Pistill nr. 7/2019

Norrænu samkeppniseftirlitin hafa kynnt þá sameiginlegu afstöðu sína að festa í úrlausn samrunamála, í samræmi við núgildandi reglur á Evrópska efnahagssvæðinu, sé besta leiðin til þess að tryggja samkeppnishæfni innlendra fyrirtækja gagnvart erlendum og evrópskra fyrirtækja gagnvart alþjóðlegum.

20.6.2019 : Samrunaeftirlit og landsbyggðin

Pistill nr. 5/2019

24.4.2019 : Virk samkeppni er kjaramál

Pistill nr. 4/2019

16.4.2019 : Eftirlitsmenning og lífskjör á Íslandi

Pistill nr. 3/2019

28.3.2019 : Erlendar netverslanir og samkeppniseftirlit

Pistill nr. 2/2019

7.9.2018 : Samkeppniseftirlit og samrunar

Pistill nr. 2/2018

26.4.2018 : Hollráð um heilbrigða samkeppni

Pistill nr. 1/2018

Í tilefni af útgáfu leiðbeininga fyrir fyrirtæki

Síða 1 af 4