10.10.2007

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála staðfestir sektarákvörðun Samkeppniseftirlitsins vegna brota Sunda ehf. á samkeppnislögum

Áfrýjunarnefnd Samkeppnismála hefur birt úrskurð sinn nr. 7/2007 í máli Sunda ehf. gegn Samkeppniseftirlinu. Áfrýjunarnefnd staðfestir ákvörðun Samkeppniseftirlitsins.

Sjá má úrskurðinn hér (PDF skjal - Opnast í nýjum glugga).