17.2.2012

Samkeppnislög skipta miklu máli á flugmarkaði

Pistill forstjóra Samkeppniseftirlitsins

Í dag birtist pistill nr. 1/2012 frá Páli Gunnari Pálssyni forstjóra Samkeppniseftirlitsins. Þar gerir hann að umtalsefni nýfallin dóm Hæstaréttar Íslands í máli um svokallaða Netsmelli og reifar upp tengd málefni.

Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins

Úr pistli forstjóra:

Dómur Hæstaréttar felur í sér fordæmi sem er mikilvægt smærri og nýjum keppinautum í farþegaflugi til og frá Íslandi. Hann er staðfesting á því að markaðsráðandi aðili í farþegaflugi verður að gæta sín vel á því að hindra ekki aðgang að markaðnum með kynningu og verðlagningu á flugfargjöldum

Sjá má pistilinn í heild sinni hér.