22.3.2012

Samkeppniseftirlitið leitar að fjármálastjóra

Samkeppniseftirlitið auglýsir eftir umsóknum um starf fjármálastjóra. Fjármálastjóri mun bera ábyrgð á fjárhagslegum rekstri og áætlanagerð ásamt því að vera hluti af rekstrarsviðsteymi stofnunarinnar. Auk þess mun fjármálastjóri sinna tilfallandi störfum innan þess sviðs.

Sjá nánari upplýsingar um starfið hér á mynd og á síðu STRÁ.

Auglýsing um stöðu fjármálastjóra Samkeppniseftirlitsins