3.10.2012

Leitum ekki að lægsta samnefnaranum

Páll Gunnar Pálsson forstjóri SEÁ vefinn er kominn nýr pistill forstjóra Samkeppniseftirlitisins, Páls Gunnars Pálssonar, sem inninn er upp úr ræðu hans á morgunfundi Samtaka atvinnulífsins um samkeppnislögin og beitingu þeirra. Á fundinum voru auk Páls þeir Pétur Reimarsson forstöðumaður hjá SA sem kynnti skýrslu þeirra sem og þau Helga Melkorka Óttarsdóttir hrl., Heimir Örn Herbertsson hrl. og Ari Edwald forstjóri 365. Sigríður Margrét Oddsdóttir forstjóri Já stýrði fundi.

Pistill forstjóra.
Myndir frá fundinum á Facebook síðu Samkeppniseftirlitsins
Einnig var tístað af fundinum á Twitter síðu Samkeppniseftirlitsins
Hér má einnig nálgast grein eftir Pál Gunnar í Fréttablaðinu sem skrifuð var í framhaldi af viðbrögðum Samtaka atvinnulífsins við ræðunni.

Einhvern veginn er það rótgróið viðhorf í atvinnulífinu, sérstaklega meðal stærri fyrirtækja, að taka beri samkeppnislögum og beitingu þeirra með fyrirvara.