13.12.2012

Húsleit hjá Telenor í Noregi

Merki Telenor í NoregiEftirlitsstofnun Efta og norska samkeppniseftirlitið framkvæma húsleit hjá norska fjarskiptafyrirtækinu Telenor vegna ætlaðra brota á samkeppnisreglum á farsímamarkaði.
 
Sjá nánar á vef norska samkeppniseftirlitsins.