5.6.2007

Málþing RSE í samvinnu við Háskólann í Reykjavík um samkeppnishindranir á markaði

RSE, í samvinnu Háskólann í Reykjavík, stóð fyrir málþingi í dag um samkeppnishindranir á markaði. Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, flutti erindi á málþinginu, undir yfirskriftinni “Samkeppniseftirlitið og hið opinbera”.

Ræða Páls Gunnars Pálssonar (PDF skjal - Opnast í nýjum glugga).