19.6.2013

Danska lyfjafyrirtækið Lundbeck sektað um 15 milljarða íslenskra króna

Merki danska lyfjafyrirtækisins LundbeckDanska lyfjafyrirtækið Lundbeck var sektað af Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um 93,8 milljónir evra eða um 15 milljarða ísl. kr. Var það vegna ólömæts samráðs sem Lundbeck átti við framleiðendur samheitalyfja um að þeir kæmu síðar á markað með samheitalyf fyrir þunglyndislyfið Citalopram.

Nánar má sjá frétt á mbl.is

Í frétt mbl.is er þó rangt eftir haft að þetta sé hæðsta sekt sem framkvæmdastjórn ESB hafi lagt á fyrirtæki. Bæði Intel málið og Philips mál voru með umtalsvert hærri sektum.