10.2.2016

Samtal um samkeppni: Beiting samkeppnisreglna

Gestur fundarins er Gjermund Mathiesen frá ESA

 

Fundurinn fer fram fimmtudaginn 18. febrúar kl. 9:00-10:30 á Hilton Reykjavík Nordica við Suðurlandsbraut og er öllum opinn en tilkynning um þátttöku óskast send með tölvupósti.