22.1.2010

Ársrit 2010: Samkeppni flýtir efnahagsbata

Arsrit_Samkeppniseftirlitsins_2010

Samkeppniseftirlitið birtir í dag ársrit sitt undir fyrirsögninni, Samkeppni flýtir efnahagsbata.
Í ársritinu er m.a. fjallað um eftirfarandi:

  • Samkeppni flýtir efnahagsbata – stefnumótun í framhaldi af efnahagshruni.
  • Endurskipulagning fyrirtækja skiptir sköpum við endurreisnina.
  • Stjórnvöld eiga að styðja við samkeppni.
  • Nýsköpun er forsenda velferðar.
  • Sýna þarf fyrirtækjum og opinberum aðilum meira aðhald.
  • Samkeppnislögum fylgt eftir af festu.
  • Aukin verkefni hafa áhrif á málshraða.
  • Lækkun fjárveitinga kallar á skýra forgangsröðun.

Fréttatilkynning má nálgast hér (PDF skjal - Opnast í nýjum glugga).

Ársrit Samkeppniseftirlitsins má nálgast hér (PDF skjal - Opnast í nýjum glugga).