30.1.2012

Viðbrögð ráðherra við skýrslu Samkeppniseftirlitsins um Verðþróun og samkeppni á dagvörumarkaði

Eins og fram kom á ráðstefnu okkar í síðustu viku komst ráðherra efnahags- og viðskiptamála Steingrímur J Sigfússon ekki á ráðstefnuna sökum færðar og gat því ekki flytt erindi eins og til stóð. Var leitað eftir að fá ráðherra til að koma viðbrögðum sínum á framfæri og fékst hann til að flytja stutt ávarp á myndskeiði sem sést hér fyrir neðan. Eru ráðherranum færðar þakkir við það.

Videó

Upplýsingar um ráðstefnuna má annars finna hér.