8.5.2012

Ræða Páls Gunnar Pálssonar forstjóra Samkeppniseftirlitsins á málþingi um framtíð Sparisjóðanna

Sparistjóðirnir á Íslandi stóðu fyrir málþingi þann 4. maí um framtíð Sparisjóðanna á Íslandi. Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins hélt þar ræðu þar sem hann fjallaði um samkeppnisstöðu smærri fjármálafyrirtækja. Ræðuna má nálgast hér: Ræða Páls Gunnars Pálssonar - Framtíð Sparisjóðanna.

Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins

Tækifæri nýrra og smærri fjármálafyrirtækja felast fyrst og fremst í því að hér takist að skapa uppbyggilegar samkeppnisaðstæður, þar sem vel rekin fjármálafyrirtæki eiga með útsjónarsemi stjórnenda sinna möguleika á að vaxa og dafna við hlið stóru bankanna. Það er um leið lykillinn að því að skapa stóru bönkunum heilbrigt samkeppnislegt aðhald