25.5.2012

Bann við því að birgjar forverðmerki kjötvörur í smásölu hefur aukið samkeppni

Pistill nr. 4/2012

Steingrímur Ægisson sviðsstjóri hjá SamkeppniseftirlitinuÍ Viðskiptablaðinu í gær, fimmtudaginn 24. maí, birtist grein frá Steingrími Ægissyni sviðsstjóra hjá Samkeppniseftirlitinu en þar svarar hann athugasemdum sem komu fram hjá Óðni í Viðskiptablaðinu miðvikudaginn 16. maí. Þar er velt upp áherslum Samkeppniseftirlitsins og forverðmerkingarmálið tekið til umfjöllunar.

Steingrímur svarar þeirri grein og má lesa pistilinn hér fyrir neðan.

Sjá einni upplýsingasíðu Samkeppniseftirlistins um forverðmerkingar.

 

 

Þótt efasemdir hafi komið fram um hvernig til hafi tekist, getur enginn sem hefur kynnt sér málið haldið því fram að það væri betra fyrir neytendur að hverfa til fyrra horfs. Bendir Samkeppniseftirlitið áhugasömum á að kynna sér upplýsingar um málið á heimasíðu eftirlitsins.

 

Sjá nánar pistil nr.4/2012.