Pistlar (Síða 3)

19.3.2020 Páll Gunnar Pálsson : Samrunar í ferðaþjónustu

Pistill nr.3/2020

Í tengslum við umfjöllun Fréttablaðisins (Markaðnum) í síðustu viku um samruna í ferðaþjónustu tók Samkeppniseftirlitið saman upplýsingar um meðferð samrunamála á þessu sviði.

4.3.2020 Valur Þráinsson : Samkeppniseftirlit í breyttum heimi

Pistill nr.2/2020

Á sl. misserum hafa komið fram auknar kröfur frá stjórnmála- og atvinnulífi, hérlendis og erlendis, um að samkeppnisyfirvöld þurfi að skilja betur virkni stafrænna markaða og bregðast tímanlega við finnist þar samkeppnisvandamál. Hér á landi birtist umræðan m.a. í kröfum um breytta nálgun við framkvæmd samkeppnislaga til að gera íslenskum fyrirtækjum kleift að bregðast við aukinni erlendri samkeppni.

22.1.2020 Valur Þráinsson : Samkeppnislög: lærum af Bretum

Pistill nr.1 /2020

6.7.2019 Valur Þráinsson : Samkeppni styður heimsmarkmiðin

Pistill nr.11/2019

Í september árið 2015 voru heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna (un.is/heimsmarkmidin) samþykkt af fulltrúum allra aðildarríkjanna en þau taka til 17 markmiða sem miða öll að sjálfbærri þróun. Íslensk stjórnvöld vinna nú að innleiðingu markmiðanna en eitt af fimm meginþemum þeirra er hagsæld.

5.7.2019 Páll Gunnar Pálsson : Virkari samkeppni heima leiðir til meiri samkeppnishæfni út á við

Pistill nr. 10/2019

Norrænu samkeppniseftirlitin hafa kynnt þá sameiginlegu afstöðu sína að festa í úrlausn samrunamála, í samræmi við núgildandi reglur á Evrópska efnahagssvæðinu, sé besta leiðin til þess að tryggja samkeppnishæfni innlendra fyrirtækja gagnvart erlendum og evrópskra fyrirtækja gagnvart alþjóðlegum.

20.6.2019 Valur Þráinsson : Samrunaeftirlit og landsbyggðin

Pistill nr. 8/2019

24.4.2019 Valur Þráinsson : Virk samkeppni er kjaramál

Pistill nr. 7/2019

21.3.2019 Páll Gunnar Pálsson : Betra regluverk fyrir atvinnulífið – samkeppnismat OECD

Pistill nr. 4/2019

Ræða Páls Gunnars Pálssonar, forstjóra Samkeppniseftirlitsins, á fundi ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra þann 21. mars 2019

19.3.2019 Páll Gunnar Pálsson : EES í aldarfjórðung – Frjáls samkeppni

Pistill nr. 3/ 2019

Ræða Páls Gunnars Pálssonar, forstjóra Samkeppniseftirlitsins, á fundi Sendinefndar Evrópusambandsins, Alþjóða- og Evrópuréttarstofnunar HR og Samkeppniseftirlitsins

Síða 3 af 6