29.8.2006

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála fellir úr gildi ákvörðun Samkeppniseftirlitsins þar sem samruni Dagsbrúnar hf. og Senu hf. var ógiltur

Hér er að finna úrskurð áfrýjunarnefndar nr. 5/2006, og ákvörðun nr. 22/2006.  Hér er einnig að finna greinargerð (PDF skjal - Opnast í nýjum glugga) Samkeppniseftirlitsins til áfrýjunarnefndar samkeppnismála, sem nefndinni var send við meðferð málsins, þar sem ítarleg grein er gerð fyrir málsmeðferð og sjónarmiðum Samkeppniseftirlitsins til málsins.