Fréttasafn
Fréttayfirlit: 2025 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Samruni Styrkáss, Kletts og Krafts afturkallaður
Styrkás hf. og Kraftur ehf. hafa afturkallað samrunatilkynningu til Samkeppniseftirlitsins um sameiningu félaganna, en fyrir á Styrkás m.a. félagið Klett sölu og þjónustu ehf. Við afturköllun tilkynningarinnar fellur rannsókn Samkeppniseftirlitsins á samrunanum sjálfkrafa niður.
Síða 2 af 2
- Fyrri síða
- Næsta síða